NAT'Cool vínin eru mjög vinsæl hjá okkur á Somm. Hér má lesa meira um framleiðsluna og hugmyndafræðina á bak við þessi frábæru vín.
Dirk Niepoort er brautryðjandi í víngerð og án nokkurs vafa áhrifamesti víngerðarmaður Portúgal, en áhrifa hans gæta langt út fyrir Íberíuskagann. Hann er þekktur fyrir nýstárlega nálgun sína og óbilandi skuldbindingu að gera vín í hæsta gæðaflokki. NAT'Cool vínin eru byggð á þeirri hugmyndafræði að vín eigi að vera framleitt á náttúrlegan hátt, vera aðgengilegt, og að endurspegla karaktereinkenni svæðis þess sem það kemur frá.
Vínunum hefur oft verið lýst sem 'extremely smashable' algjör glúgg glúgg vín.
Vínin koma í líters flöskum, fullkomin í matarboð og veislur!