Tegund | Rósavín |
Framleiðandi | Gut Oggau |
Hérað | Weinland |
Land | Austurríki |
Þrúga | Blaufränkisch, Zweigelt |
Magn | 0,75L |
ABV | 12,0% |
Ræktun | Náttúruvín |
Winifred rósavínið frá Gut Oggau er svo fallega ljósrautt að maður tímir varla að drekka það en hér á ferð er framúrskarandi gott rósavín með krydduðum ávaxtakeim og akkurat réttu magni af beiskju. Í forgrunni eru jarðaber og trönuber ásamt steinefnum. Þetta vín parast einstaklega vel með pizzu eða grilluðu grænmeti en einnig gott með sushi eða bara eitt og sér!
5.900kr