Tegund | Rauðvín |
Framleiðandi | Partida Creus |
Hérað | Penedes |
Land | Spánn |
Þrúga | Merlot, Cabernet Sauvignon, Garrut |
ABV | 11,0% |
Ræktun | Lífrænt, Náttúruvín |
Létt, kælanlegt rauðvín. Blanda af Merlot, Cabernet Sauvignon og Garrut þrúgum. Bjartir og ferskir bragðtónar af trönuberjum og hindberjum í bland við piparmyntu og timían. Krítarkenndur steinefnatónn og gott jafnvægi milli sýru og tannína í eftirbragðinu. Mælum með að bera vínið fram léttkælt með hvaða mat sem er, enda einstaklega fjölhæft vín. Ósíað, ófilterað og án súlfats, eins náttúrulegt og það gerist.
5.100kr