Tegund | Rauðvín |
Framleiðandi | Celler del Roure |
Hérað | Valencia |
Land | Spánn |
Þrúga | Mandó |
Magn | 0,75L |
Ræktun | Lífræn, Vegan |
Celler del Roure Safrá (spænska heitið á saffran) rauðvín frá Valencia á Spáni. Frískandi gæðavín þar sem kirsuber og fersk jarðarber eru áberandi, í bland við mild krydd sem minna á hvítan pipar. Vín með líflegri sýru sem gerir það bæði hressandi og einstaklega drykkjarhæft. Gott val fyrir þá sem leita að rauðvíni með ferskleika sem minnir á hvítvín.
5.200kr