Tegund | Hvítvín |
Framleiðandi | Partida Creus |
Hérað | Bonastre, Tarragona |
Land | Spánn |
Þrúga | Macabeo, Parellada, Garnacha Blanca, Xarello, Muscat |
Magn | 0,75L |
ABV | 12,5% |
2022 árgangur VN bianco frá Partida Creus er flókið og hressandi hvítvín frá spænsku frumkvöðlunum sem eru þekktir fyrir að vinna með minna þekktar, innlendar þrúgur. Þetta hvítvín hefur sterkan eplaangan vegna örlítils ‘skin contact’ ásamt tónum af hunangsblómi og grænu epli. Eftirbragðið er sítrusávextir og notaleg steinefnakennd.
4.400kr