Tegund | Hvítvín |
Framleiðandi | Domaine Claude Riffault |
Hérað | Sancerre |
Land | Frakkland |
Þrúga | Sauvignon Blanc |
Magn | 0,75L |
ABV | 13,0% |
Ræktun | Lífræn, Bíódýnamísk |
Hinn ungi vínbóndi Stéphanie Riffault rekur vínhús undir nafni föður síns Claude Riffault. Stéphanie framleiðir hágæða bíódýnamísk Sancerre vín í miklum gæðum og við góðan orðstír. Les Boucauds er vandað hvítvín úr Sauvignon Blanc þrúgu frá Sancerre héraði. Víníð er fallega ljósgult og tært, með frískandi bragði af sítrus, grænum eplum og léttum steinefnum. Vel balanserað vín sem er gott dæmi um framúrskarandi og vandaða vínræktun Riffault.
6.800kr