Tegund | Hvítvín |
Framleiðandi | Sybille Kuntz |
Hérað | Mosel |
Land | Þýskaland |
Þrúga | Riesling |
Magn | 0,75L |
ABV | 11,5% |
Ræktun | Bíódýnamískt, Lífrænt |
Grænn miði flöskunnar táknar þroskaða græna ávexti og sítrus. Fyrsta uppskera ársins er notuð í vínið og endurspeglast það í fersku og þurru hvítvíni með ríku eftirbragði. Ilmur vínsins er blóm- og steinefnakenndur. Fullkominn fordrykkur, en jafn ljúffengt með ferskum fiskréttum, sushi, austurlenskum krydduðum réttum eða ferskum geitaosti.
4.600kr