Tegund | Gulvín |
Framleiðandi | Katla Wines |
Hérað | Woellstein |
Land | Þýskaland |
Þrúga | Riesling |
Magn | 0,75L |
ABV | 12,0% |
Ræktun | Lífrænt |
Mosó fær að liggja í viku með skinninu sem gefur því fyllingu og ferskleika og er svo látið gerjast í eikartunnum í eitt ár. Vínið er frískandi og ilmríkt Riesling sem einkennist af sítrónuberki, akasíublómum, sedrusviði og villtri myntu.
5.100kr