Tegund | Kampavín |
Framleiðandi | Champagne Pierre Paillard |
Hérað | Bouzy Champagne |
Land | Frakkland |
Þrúga | Pint Noir, Chardonnay |
Magn | 0,75L |
ABV | 12,5% |
Ræktun | Lífræn, Bíódýnamísk |
Les Parcelles er fullkomin birtingarmynd Bouzy-kampavíns. Kraftmikil Pinot Noir-þrúgan sem vex í suðurhlíðum Bouzy og fínlegt krítarundarlag sameinast hér í mjög fáguðu en kröftugu kampavíni. Blanda af 80% Pinot Noir og 20% Chardonnay frá 22 mismunandi Grand Cru-spildum, eins og nafnið gefur til kynna.
9.900kr