Tegund | Freyðivín |
Framleiðandi | Celler del Roure |
Hérað | Valencia |
Land | Spánn |
Þrúga | Mando |
Magn | 0,75L |
ABV | 12,0% |
Ræktun | Lífrænt |
Rósafreyðivín sem er gert úr 100% Mandó, staðbundinni rauðri þrúgu frá austurströnd Spánar. Þrúgurnar eru ekki pressaðar heldur kemur bleiki litur vínsins frá blæðingu safans meðan á náttúrulegri gerjun stendur. Vínið er ekki fullgerjað við átöppun og heldur gerjun áfram Í flöskunni i 30 mánuði. Þetta er elsta aðferð freyðivínsgerðar og kallast „método ancestral" sem mætti þýða sem „aðferð forfeðranna". Bragðmikið og karakter ríkt vín með kirsu-, trönu- og jarðarberja tónum.
5.300kr